Gleðilega hátíð

Heilsuleikskólinn Brimver/Æskukot sendir ykkur hlýjar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári.

Megi hátíðin færa ykkur birtu og yl og notalegar samverustundir með ykkar nánustu.

Með von um að nýja árið verði öllum heillaríkt og heilsugott,

Starfsfólk Brimvers/Æskukots