Fréttasafn

Fréttir frá Brimveri/Æskukoti

Dagur leikskólans og Orðsporið 2021

5. febrúar 2021

Á morgun er Dagur leikskólans og verður hann haldinn hátíðlegur í 14. sinn. Þann 6. febrúar árið 1950 voru fyrstu samtök frumkvöðla leikskólakennara stofnuð. Ýmislegt hefur verið gert í leikskólum landsins á undanförnum árum til að halda upp á daginn …

Dagur leikskólans og Orðsporið 2021 Read More »

Skipulagsdagur 4. febrúar – leikskólinn lokaður

26. janúar 2021

Við minnum á að fimmtudaginn 4. febrúar er skipulagsdagur í Brimveri/Æskukoti og leikskólinn því lokaður allan daginn. Bestu kveðjur frá okkur öllum

Bóndadagur í Brimveri/Æskukoti

22. janúar 2021

Góðan dag og til hamingju með Bóndadaginn. Í tilefni dagsins verður boðið upp á alvöru íslenskan þorramat og eru margir spenntir fyrir að fá að smakka á honum. Ó, hangikjöt Ó, hangikjöt, ó, hangikjöt og rófustappa, grænar baunir, súrhvalur! Ó …

Bóndadagur í Brimveri/Æskukoti Read More »

Gleðiganga í Brimveri/Æskukoti

14. september 2020

Auðlindin undir stjórn Klöru Öfjörð tók að sér að mála hellur í litum regnbogans við innganga leikskólans í sumar. Við erum mjög ánægð með útkomuna sem gleður augu og hjörtu alla daga. Föstudaginn 7. ágúst vorum við með regnbogadag í …

Gleðiganga í Brimveri/Æskukoti Read More »

Velkomin í Brimver/Æskukot

14. september 2020

Við bjóðum ykkur öll velkomin í Brimver/Æskukot og hlökkum til samstarfsins á skólaárinu 2020-2021 Stefna skólans er: Heilsustefna Unnar Stefánsdóttur, Grænfáninn og unnið er að innleiðingu á Heilsueflandi leikskóla.   ath. Leikskólar Árborgar eru lokaðir á skipulagsdögum, helgidögum og allan …

Velkomin í Brimver/Æskukot Read More »