Lubbi finnur málbein

Leikskólinn Strandheimar notar Lubbaefnið markvisst í leikskólastarfinu og taka öll börn þátt í svokölluðum Lubbastundum þar sem áhersla er lögð á íslensku málhljóðin. Í Lubbastundunum býður Lubbi börnunum í ævintýraferð um Ísland þvert og endilangt í leit að 35 málbeinum sem hjálpa honum að læra íslensku málhljóðin.

Sérstaða Lubbaefnisins

Lubbi finnur málbein - heimasíða

Lubbi finnur málbein - gagnabanki