Skipulagsdagar og sumarleyfi, skólaárið 2019 – 2020

Skipulagsdagar á skólaárinu eru:

4. október 2019, föstudagur – Haustþing – Leikskólinn lokaður
4. nóvember 2019, mánudagur – Skipulagsdagur – Leikskólinn lokaður
16. mars 2020, mánudagur – Skipulagsdagur – Leikskólinn lokaður
19., 20. og 22. maí 2020,  þriðjudagur, miðvikudagur og föstudagur  – Skipulagsdagar, námsferð og námskeið – Leikskólinn lokaður
Breyting á skipulagsdögum vegna Covid-19 eru þannig að 19. og 22. maí voru færðir yfir á skólaárið 2020-2021 og 20. maí var færður til 4. maí 2020

Leikskólar Árborgar eru lokaðir á aðfangadag og gamlársdag og almenna frídaga

Sumarleyfi í Brimveri/Æskukoti 2020
Verður frá og með 2. júlí til og með 5. ágúst. Opnum eftir sumarfrí fimmtudaginn 6. ágúst. 2020.

 

Símanúmer deilda:
Brimver, Eyrarbakka
Kötlusteinn sími 480-3274
Merkisteinn sími 480-3275

Æskukot, Stokkseyri
Fiskaklettur sími 480-6357
Bátaklettur 480-6356