Samstarf við Barnaskólann á Eyrabakka og Stokkseyri

Heilsuleikskólinn Brimver/Æskukot á í góðu samstarfi við Barnaskólan á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES). Þrír elstu árgangar leikskólans fara í skipulagðar heimsóknir í BES, elstu nemendur leikskólans fara að auki í vorskóla og taka þátt í Barnabæ eða þemadögum í BES að vori.

[pdf-embedder url="https://strondin.arborg.is/wp-content/uploads/2018/09/Samstarf-leikskóla-og-grunnskóla-áætlun.pdf"]