Foreldraráð


Hlutverk foreldraráðs:

  • Fjallar um og gefur umsögn til leikskólans og skólanefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið.
  • Fylgist með framkvæmd áætlana og að þær séu kynntar foreldrum.
  • Kemur á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra til skólastjórnenda og skólanefndar.
  • Starfar með skólastjóra að hagsmunum barnanna og leikskólans.

Verkefni foreldraráðs:

  • Fulltrúi situr skólanefndarfundi og kemur þar sjónarmiðum foreldra á framfæri auk þess að leggja fram tillögur ef við á.
  • Situr fundi með foreldrafélögum og skólastjórnendum um skólastarfið og áætlanir því tengdu.
  • Fer yfir skólanámskrá og aðrar áætlanir skólans og útbýr umsagnir um þær.
  • Taka þátt í ýmsum verkefnum á vegum skólanefndar sem fulltrúar foreldra.
  • Taka þátt í samstarfi foreldraráða og -félaga um sameiginlega hagsmuni nemenda í svæðinu.
  • Taka þátt í landssamtökum foreldra.

Á aðalfundi foreldrafélagsins 23. maí 2019 var kosið í foreldraráð fyrir skólaárið 2019-2020.

Eftirfarandi sitja í foreldraráð fyrir skólaárið 2019-2020:

Formaður: Charlotta Sigrid á Kósini, akosini86@gmail.com

Ritari: Elín Heiða Þorsteinsdóttir

Meðstjórnandi: Rakel Ýr Gunnlaugsdóttir

Meðstjórnandi: Sjöfn Þórarinsdóttir

Varamaður: Guðfinna Ásta Kristinsdóttir (ath. varamann á Eyrarbakka GÁ dettur þá út)

Varamaður: Ágústa Oddsdóttir

Áætlaðir fundir foreldraráðs skólaárið 2019-2020
• 25. október í Æskukoti kl.10:00. Fundarefni: Starfsáætlun 2018-2019 og starfsreglur
• 11. nóvember í Æskukoti kl. 10:00. Fundarefni: Skólanámskrá
• 7. febrúar kl. 10:00. Fundarefni: Leikskóladagatal 2020-2021
• 23. maí í Brimveri kl. 20:00. Aðalfundur foreldrafélags og kosið í foreldraráð fyrir skólaárið 2020-2021
• 4. júní í Brimveri nýtt foreldraráð kemur saman, kynnir sér handbók um hlutverk foreldraráðs, starfsreglur, skrifa undir þagnareið og leggja drög að starfi ráðsins fyrir skólaárið 2020-2021

 

Fundagerðir skólaárið 2019-2020

25. október 2019_fundur

 

 

Fundagerðir skólaárið 2018-2019

10. apríl 2019

20. febrúar 2019

21. ágúst 2019

5. júní 2018 seinni hluti

5. júní 2018

 

Fundagerðir skólaárið 2017-2018

2. fundur

1. fundur

 

Starfsreglur

Fundargerðir skólaárið 2016-2017

5. fundur

4. fundur

3. fundur

2. fundur

1. fundur

Aðalfundur