Matseðill
Matseðillin er gerður út frá áherslum Samtaka heilsuleikskóla sem tekur mið af ráðleggingum Embættis landlæknis.
Lita matseðillinn samanstendur af 8 vikum sem rúlla yfir skólaárið. Hver litur táknar ákveðna tegund hádegisrétta fyrir viðkomandi dag.
- Rauðir dagar er kjötdagar (lamb, kjúklingur, naut, kalkúnn)
- Blárir dagar eru fiskidagar
- Grænir dagar eru grænmetis- og bauna dagar
- Gulir dagar eru spónarmatur (súpur heimagerðar)
- Hvítir dagar eru fast ákveðnir dagar þetta eru réttir sem eiga að vera ákveðið oft á 8 vikna fresti
Hér er hægt að sjá matseðil fyrir skólaárið 2021-2022, ath. dagsetningu fyrir þá viku sem við á hverju sinni.
Ath. Matseðillinn getur tekið breytingum vegna aðstæðna og tekur mið af hefðum t.d. sprengidagur, þorrablót