Velkomin í Brimver/Æskukot

Við bjóðum ykkur öll velkomin í Brimver/Æskukot og hlökkum til samstarfsins á skólaárinu 2020-2021
Stefna skólans er: Heilsustefna Unnar Stefánsdóttur, Grænfáninn og unnið er að innleiðingu á Heilsueflandi leikskóla.

 

ath. Leikskólar Árborgar eru lokaðir á skipulagsdögum, helgidögum og allan aðfangadag og gamlársdag.